Aðstaðan
Þetta er allt unnið heima hjá mér í kjallaranum. Allt framleitt á Íslandi :)
Stofnað
Ég byrjaði á þessu stússi mínu fyrir nokkrum árum eftir að hafa langað að gera Ísland á fæti í mörg ár
Jólaþorpið
Gaman að segja frá því að ARToni var í jólaþorpinu í Hafnarfirði 2019 og það var virkilega skemmtilegt og stefnt er að því að vera þar aftur.