Hönnunin er af Antoni Stefánssyni, einnig hafa viðskiptavinir komið með sínar eigin hugmyndir og þær hafa verið nýttar (með leyfi).
Framleiðslan á sér stað heima hjá ARToni.
Frágangur og pökkun á vöru á sér stað mikið við stofuborðið heima :)